Kaupandi 101 - Ókeypis

Í kynningarbækling þessum er að finna ýmsar upplýsingar:
 

- 4 klukkustundir af kennsluefni (video)
- 12 bls. bæklingur um fasteignakaup
- Sýni eintak af kauptilboði

- Hafðu í huga þegar þú gerir kauptilboð

- Hver er munurinn á lánum
- Ferlið sem þú ferð í gegnum Tilboð -> Afhending

 

bæklingur.JPG

Kaupandi 201

Kaupandi 201 - 30 daga námskeið

Námskeiðið byrjar fyrsta hvers mánaðar og takmarkast fjöldi þáttakenda við 30 manns. Í námskeiðinu er að finna efni og upplýsingar sem gerir þig að sterkari kaupanda. Það tapast því miður oft háar upphæðir vegna þess að kaupandi veit ekki hver sinn réttur er. 
Þú lærir allt um þinn rétt í fasteignaviðskiptum, hvað ber að varast og hvernig þú getur sparað þér háar fjárhæðir þó að kaupverðið sé það sama.

 

Námsefnið er vandað, hnitmiðað og fer yfir allt sem tengist því að kaupa fasteign. 
Innifalið í námkeiðinu:

 

- 64 myndbönd (40 klst af efni)
- 18 sýni skjöl (kaupsamningur, afsal, umboð, leigusamningur ofl. 
- 23 tékklistar og upplýsingablöð

- Vikulegt Q&A (spurt og svarað) með spurningum þáttakenda úr því efni sem er búið.
 

Að námskeiði loknu fá nemendur einnar klukkustundar myndsímtal/fund með Baldri. Ef þú ert með einhverjar spurningar, vantar aðstoð við tilboðsgerð, ráðlagningar varðandi hvað skal bjóða í ákveðna fasteign eða annað. (1 klst. skv. gjaldskrá andvirði 19.900 kr.) 

1. Fjármálin

Í kynningarbækling þessum er að finna ýmsar upplýsingar:
 

- 4 klukkustundir af kennsluefni (video)
- pdf skjal um sparnað
- Hvernig er hægt að safna

- Hvað þarft þú að eiga mikinn pening

- Hvaða úrræði eru til og hvernig er hægt að nota þau
- Bráðabirgðagreiðslumat

 

2. Skoðun fasteigna

Í kynningarbækling þessum er að finna ýmsar upplýsingar:
 

- 7 klukkustundir af kennsluefni (video)
- pdf tékklistar til að taka með í skoðun
- Allt sem þú getur séð við skoðun

- Upplýsingar sem þú þarft að vita (sem sjást ekki)

- Hvaða hverfi og byggingar eru gallaðar
- Að fá fagmann til að skoða

 

3. Rétt verð og upplýsingar

Í kynningarbækling þessum er að finna ýmsar upplýsingar:
 

- 4 klukkustundir af kennsluefni (video)
- pdf tékklistar til að taka með í skoðun
- Allt sem þú getur séð við skoðun

- Upplýsingar sem þú þarft að vita (sem sjást ekki)

- Hvaða hverfi og byggingar eru gallaðar
- Að fá fagmann til að skoða

 

4. Tilboðsgerð + Góð ráð

Í kynningarbækling þessum er að finna ýmsar upplýsingar:
 

- 7 klukkustundir af kennsluefni (video)
- pdf tékklistar til að taka með í skoðun
- Allt sem þú getur séð við skoðun

- Upplýsingar sem þú þarft að vita (sem sjást ekki)

- Hvaða hverfi og byggingar eru gallaðar
- Að fá fagmann til að skoða

 

Baldur Jezorski fasteignasali.png
450 Fasteignasala

Baldur Jezorski

löggiltur fasteignasali

sími 776 0615  /  baldur@450.is